Ársskýrsla 2018

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2018 er komin út. Skýrslan kemur eingöngu út á rafrænu formi líkt og síðustu ár en nú með töluvert breyttu sniði.

Read More »

Fiðrildavöktun 2018

Náttúrustofan er með tvær fiðrildagildur, önnur er staðsett í Ási í Kelduhverfi en hin á Skútustöðum í Mývatnssveit. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl

Read More »

Plast, plast og meira plast

Eins og sagt var frá hér í vor tók Náttúrustofa Norðausturlands að sér að rannsaka plast í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun

Read More »

Elsta íslenska álkan

Ýmislegt óvænt getur komið upp þegar unnið er við rannsóknir á svartfuglum í íslenskum björgum. Þann 22. júní 2016 voru starfsmenn Náttúrustofunnar staddir við Bjargtanga

Read More »

Fræðsluáætlun Vatnajökulsþjóðgarðs

Um miðjan ágúst s.l. samþykkt stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fræðsluáætlun fyrir þjóðgarðinn en Vinir Vatnajökuls styrktu gerð hennar. Starfsmaður Náttúrustofu Norðausturlands, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, stýrði gerð fræðsluáætlunar

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin