
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2018 er komin út. Skýrslan kemur eingöngu út á rafrænu formi líkt og síðustu ár en nú með töluvert breyttu sniði.
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2018 er komin út. Skýrslan kemur eingöngu út á rafrænu formi líkt og síðustu ár en nú með töluvert breyttu sniði.
Náttúrustofan er með tvær fiðrildagildur, önnur er staðsett í Ási í Kelduhverfi en hin á Skútustöðum í Mývatnssveit. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl
Niðurstöður bjargfuglavöktunar ársins 2018 hafa nú litið dagsins ljós og lesa má nánar um niðurstöðurnar í framvinduskýrslu sem finna má á vef Náttúrustofunnar. Að þessari
Eins og sagt var frá hér í vor tók Náttúrustofa Norðausturlands að sér að rannsaka plast í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun
Ýmislegt óvænt getur komið upp þegar unnið er við rannsóknir á svartfuglum í íslenskum björgum. Þann 22. júní 2016 voru starfsmenn Náttúrustofunnar staddir við Bjargtanga
Um miðjan ágúst s.l. samþykkt stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs fræðsluáætlun fyrir þjóðgarðinn en Vinir Vatnajökuls styrktu gerð hennar. Starfsmaður Náttúrustofu Norðausturlands, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, stýrði gerð fræðsluáætlunar
Þessa dagana eru bjargfuglar taldir af ljósmyndum sem teknar hafa verið af fyrirfram ákveðnum sniðum í björgum allt í kringum landið. Með því fæst fjöldi
Niðurstöður rannsókna Náttúrustofunnar og samstarfsaðila á dreifingu og svæðanotkun þriggja svartfuglategunda utan varptímans voru nýverið birtar í tímaritinu Polar Biology. Rannsóknirnar, sem byggðu á notkun
Menn bera mis mikla virðingu fyrir náttúrunni. Við árlegar talningar á mófuglum, sem nú eru nýhafnar, gengu starfsmenn Náttúrustofunnar fram á vitnisburð um algjört virðingarleysi
Ársskýrsla Náttúrstofunnar fyrir árið 2017 er komin út ásamt skýrslu um ástand fuglastofna í Þingeyjarsýslum árið 2017. Skýrslurnar eru aðgengilegar hér.