Vatnavöktun sumarsins lýkur

Flugnagildrur Náttúrustofunnar voru teknar inn í hús í síðustu viku og markar það lok vöktunarverkefna sumarsins þetta árið. Flugnagildrum hefur, samhliða vöktun vatnafugla, verið komið

Read More »

Svartfuglar merktir með dægurritum

Fyrr í sumar stóð Náttúrustofan fyrir viðamiklum svartfuglamerkingum með því að markmiði að rannsaka farhætti og vetrarstöðvar íslenskra svartfugla. Þrjár tegundir svartfugla (langvía, stuttnefja og

Read More »

Niðurstöður vetrarfuglatalningar

Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fór fram kringum áramótin og var þetta jafnframt í 61. skipti sem þessar talningar eiga sér stað. Annan veturinn í röð

Read More »

Rosabaugur umhverfis tunglið

Í gærkvöldi, 23. janúar 2013, mátti sjá mjög greinilegan rosabaug umhverfis tunglið. Rosabaugur nefnist það þegar ljós baugur sést í kring um tunglið eða sólina.

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin