
Kynnisferð Náttúrustofu Norðausturlands til Seattle
Dagana 17. – 23. apríl s.l. dvaldist starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands í Seattle í Bandaríkjunum, ásamt starfsfólki Þekkingarnets Þingeyinga og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á
Dagana 17. – 23. apríl s.l. dvaldist starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands í Seattle í Bandaríkjunum, ásamt starfsfólki Þekkingarnets Þingeyinga og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á
Náttúrustofa Norðausturlands hefur nýverið samið við Umhverfisstofnun um rannsóknir á plasti í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun á plastmengun á OSPAR svæðinu.
Náttúrustofan vaktar fiðrildi með ljósgildrum á tveimur stöðum í Þingeyjarsýslum, í Ási í Kelduhverfi og á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ljósgildrurnar samanstanda af lokuðum kassa sem
Nú í febrúar fékk Náttúrustofan til sín góðan gest, Patrek Jón Stefánsson nemanda í 4. bekk í Borgarhólsskóla. Patrekur er mikill fuglaáhugamaður og kíkti í
Á hverju ári heldur Umhverfisstofnun námskeið fyrir verðandi landverði. Námskeiðið spannar tæplega 120 klst. og er kennt á 4 vikna tímabili í febrúar og mars.
Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fór fram í janúar 2018 og var þetta jafnframt í 66. skipti sem þessar talningar eiga sér stað. Að þessu sinni
Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit
Í tengslum við uppbyggingu og rekstur kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík tók Náttúrustofan að sér gagnasöfnun, mælingar og vöktun á nokkrum umhverfisþáttum að beiðni PCC
Sumarið 2016 samdi Umhverfisstofnun við Náttúrustofu Norðausturlands um árlega vöktun fimm tegunda bjargfugla á landsvísu til að styrkja grundvöll veiðistjórnunar. Um er að ræða fýl
Sumarið 2016 tóku ábúendur á Borgum í Þistilfirði eftir sérkennilegum kúlum við bakka Kollavíkurvatns. Á dögunum höfðu þau samband við Náttúrustofuna sem mætti á staðinn