
Náttúrustofuþing 2017
Náttúrustofa Norðausturlands er aðili að Samtökum náttúrustofa (SNS) ásamt sjö öðrum náttúrustofum sem staðsettar eru víðs vegar um landið. Náttúrustofurnar skiptast á að halda svokölluð
Náttúrustofa Norðausturlands er aðili að Samtökum náttúrustofa (SNS) ásamt sjö öðrum náttúrustofum sem staðsettar eru víðs vegar um landið. Náttúrustofurnar skiptast á að halda svokölluð
Náttúrustofan starfrækir tvær fiðrildagildrur, í Ási í Kelduhverfi og Skútustöðum í Mývatnssveit. Kveikt er á gildrunum um miðjan apríl og þær teknar niður í nóvember.
Náttúrustofuþing verður haldið á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 6. apríl. Á þinginu verður fjölbreytt dagskrá sem sjá má hér að neðan. Allir velkomnir.
Náttúrustofan fékk í dag stóra könguló til greiningar. Köngulóin hafði fundist í vaski á Hvalasafninu. Þetta reyndist vera skemmukönguló (Eratigena atrica) sem er ein af
Náttúrustofa Norðausturlands vaktar ástand sjófuglastofna á Norðausturlandi með reglubundnum hætti. Vöktunin felur m.a. í sér árlegar talningar á skilgreindum talningarsniðum í Skoruvíkurbjargi á Langanesi og
Sumrin eru jafnan annasamasti tími ársins hjá Náttúrustofunni, enda fer nær öll gagnasöfnun fram á þeim árstíma. Nú í haustbyrjun, þegar starfsmenn setjast við skrifborð
Á dögunum kom út vísindagrein í tímaritinu Biological Conservation um niðurstöður rannsókna á farháttum og vetrarstöðvum stuttnefja í Norður-Atlantshafi. Rannsóknin er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni og eru
Enn bætist í tækjabúr Náttúrustofunnar, að þessu sinni var fjárfest í DJI Phantom 4 dróna. Dróni kemur til með að nýtast stofunni vel við margvísleg
Fuglavöktunarskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2015 er komin út. Skýrsluna má skoða með því að smella á forsíðu hennar hér að neðan.