
Fiðrildavöktun 2017
Náttúrustofan vaktar fiðrildi með ljósgildrum á tveimur stöðum í Þingeyjarsýslum, í Ási í Kelduhverfi og á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ljósgildrurnar samanstanda af lokuðum kassa sem
Náttúrustofan vaktar fiðrildi með ljósgildrum á tveimur stöðum í Þingeyjarsýslum, í Ási í Kelduhverfi og á Skútustöðum í Mývatnssveit. Ljósgildrurnar samanstanda af lokuðum kassa sem
Nú í febrúar fékk Náttúrustofan til sín góðan gest, Patrek Jón Stefánsson nemanda í 4. bekk í Borgarhólsskóla. Patrekur er mikill fuglaáhugamaður og kíkti í
Á hverju ári heldur Umhverfisstofnun námskeið fyrir verðandi landverði. Námskeiðið spannar tæplega 120 klst. og er kennt á 4 vikna tímabili í febrúar og mars.
Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fór fram í janúar 2018 og var þetta jafnframt í 66. skipti sem þessar talningar eiga sér stað. Að þessu sinni
Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit
Í tengslum við uppbyggingu og rekstur kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík tók Náttúrustofan að sér gagnasöfnun, mælingar og vöktun á nokkrum umhverfisþáttum að beiðni PCC
Sumarið 2016 samdi Umhverfisstofnun við Náttúrustofu Norðausturlands um árlega vöktun fimm tegunda bjargfugla á landsvísu til að styrkja grundvöll veiðistjórnunar. Um er að ræða fýl
Sumarið 2016 tóku ábúendur á Borgum í Þistilfirði eftir sérkennilegum kúlum við bakka Kollavíkurvatns. Á dögunum höfðu þau samband við Náttúrustofuna sem mætti á staðinn
Á dögunum kom út ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2016. Hana má nálgast hér.
Sumarið er jafnan annasamasti tími ársins hjá Náttúrustofunni en þá fer gagnasöfnun að mestu fram. Verkefnin eru jafnan mörg og fjölbreytt en þeim má skipta