
Náttúrustofan fær styrki frá VINUM VATNAJÖKULS
Í haust auglýstu VINIR VATNAJÖKULS eftir styrkumsóknum en VINIR VATNAJÖKULS eru hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og
Í haust auglýstu VINIR VATNAJÖKULS eftir styrkumsóknum en VINIR VATNAJÖKULS eru hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og
Skrofa, Puffinus puffinus, verpir víðsvegar í Norður-Atlantshafi en nyrstu varpbyggðir hennar er að finna í Vestmannaeyjum. Vísbendingar eru um að íslenski stofninn hafi minnkað töluvert á síðastliðnum
Aðmírálsfiðrildi Vanessa atalanta (Linnaeus, 1758) er stórt og skrautlegt fiðrildi sem lifir í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku. Ólíkt íslensku fiðrildunum sem eru mest á
Vöktun lífríkis er rannsóknaraðferð sem notuð hefur verið í auknum mæli á síðustu árum. Vöktun felur í sér athugun á ákveðnum þáttum í lífríkinu sem endurtekin
Þann 27. júlí síðastliðinn hafði Böðvar Pétursson samband við Bergþóru Kristjánsdóttur, sérfræðing hjá Umhverfisstofnun í Mývatnssveit, og sagðist hafa orðið var við einkennilega fugla við Mývatn.
Eins og greint var frá í frétt á heimasíðu Náttúrustofunnar þann 7. apríl s.l. stundar hún rannsóknir á farleiðum og vetrarstöðvum flórgoða. Rannsóknum er haldið
Bókin Náttúrutúlkun – Handbók er komin út hjá Náttúrustofu Norðausturlands. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir skrifaði bókina en gerð hennar styrktu Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar, Vinir Vatnajökuls, Umhverfisráðuneytið
Verndaráætlun Mývatns og Laxár var undirrituð af umhverfisráðherra Svandísi Svavarsdóttur við hátíðlega athöfn í gestastofu Umhverfisstofnunar síðastliðinn laugardag, 14. maí. Verndaráætlunin er unnin samkvæmt lögum um vernd
Hér verður farið yfir komutíma þeirra fugla sem til þessa hafa sést. Þrjár álftir í Núpasveit þann 25. febrúar gætu hafa verið fyrstu far-álftir vorsins.
Náttúrustofan endurheimti í fyrra fjóra hnattstöðurita (e. geolocator) sem festir höfðu verið á flórgoða sumarið 2009. Hnattstöðuritarnir eru frá British Antarctic Survey og mæla birtutíma