
Ársskýrsla 2022
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2022 kom út á dögunum. Skoða má skýrsluna með því að smella á myndina.
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2022 kom út á dögunum. Skoða má skýrsluna með því að smella á myndina.
Rán Þórarinsdóttir og Snæþór Aðalsteinsson munu bætast í starfsmannahóp Náttúrustofunnar frá og með 1. júní n.k. Rán er að miklu leyti uppalin í Svarfaðardal og
Meðal verkefna Náttúrustofunnar er árleg talning vatnafugla að vori á völdum láglendissvæðum í Þingeyjarsýslum. Talningarnar hófust árið 2004 og eru gerðar í samvinnu við Náttúrurannsóknastöðina