Hvalskurður á Lónsreka

Á fimmtudag í síðustu viku fór forstöðumaður NNA ásamt Hlyni Ármannssyni, líffræðingi frá Hafrannsóknastofnun á Akureyri til þess að kryfja andanefju sem rekið hafði á

Read More »

Fangasiklíður í baðlóni.

Fuglaáhugamaðurinn Gaukur Hjartarson tilkynnti Náttúrustofunni fyrir skömmu að hann hefði fundið torkennilega fiska í baðlóninu sunnan Húsavíkur. Taldi hann að um fangasiklíður Cichlasoma nigrofasciatum væri

Read More »

Skýrsla um náttúruauðlindir í Öxarfirði

Náttúrustofan gaf nýverið út skýrslu sem ber heitið „Náttúruauðlindir í Öxarfirði“. Náttúrustofan vann skýrsluna í samstarfi við Öxarfjarðar- og Kelduneshrepp. Útgáfa skýrslunnar er hluti af stærra verkefni sem

Read More »

Fréttir af flækingum

Mikið hefur borið á silkitoppum undanfarna daga á Húsavík. Í Háagerði sáust 10 í fyrradag og 15 við Hjarðarhól/Baughól í gær. Einnig hafa þær komið fram

Read More »

Flækingar í Þingeyjarsýslum

Haustið er góður tími til að leita flækinga en svo kallast þeir fuglar sem villast hingað til lands frá heimkynnum sínum annars staðar í heiminum. Ástæðan

Read More »

Fjórir starfsmenn hjá Náttúrustofunni

Auk forstöðumanns hafa þrír starfsmenn starfað hjá Náttúrustofunni í sumar. Starfsmennirnir starfa við þrjú mismunandi verkefni. Auður Aðalbjarnardóttir líffræðinemi hefur unnið að skýrslugerð í tengslum við verkefni sem

Read More »

Formleg opnun Náttúrustofu Norðausturlands

Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði formlega Náttúrustofu Norðausturlands í gær, 10. ágúst. Fjölmennt var á opnuninni en hún var samhliða formlegri opnun Þekkingarseturs Þingeyinga. Það var menntamálaráðherra,

Read More »

Náttúrustofan opnar heimasíðu

Í dag opnaði Náttúrustofa Norðausturlands glænýja heimasíðu sína, www.nna.is.  Opun síðunnar er samhliða opnun heimasíðu Þekkingarseturs Þingeyinga www.hac.is en eins og sjá má er grunnhönnun

Read More »

Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin