
Hringanóri í Húsavíkurhöfn
Miðvikudaginn 19. desember tóku vökulir starfsmenn Náttúrustofunnar eftir litlum sel sem spókaði sig á smábátabryggjunni fyrir utan Langanes húsið. Í fyrstu var talið að um
Miðvikudaginn 19. desember tóku vökulir starfsmenn Náttúrustofunnar eftir litlum sel sem spókaði sig á smábátabryggjunni fyrir utan Langanes húsið. Í fyrstu var talið að um
Náttúrustofan stóð fyrir rannsóknum á varpárangri og afföllum rjúpna sumrin 2009 og 2010. Kvenfuglar voru veiddir í net að vorlagi, á þá sett senditæki og
Mánudaginn 29. október voru fiðrildagildrur Náttúrustofunnar teknar niður eftir að hafa verið í gangi í 28 vikur þetta árið. Gildrurnar voru settar upp 16. apríl
Dágóður hópur af silkitoppum (Bombycilla garrulus) heldur nú til á Húsavík en Gaukur Hjartarson tilkynnti um 21 fugl í garði sínum þann 22. október. Þær
Í sumar taldi Náttúrustofan fugla á föstum sniðum í Skoruvíkurbjargi sjöunda sumarið í röð, en áður hafði dr. Arnþór Garðarsson hjá Líffræðistofnun háskólans ákvarðað þessi
Eins og áður var greint frá hér á heimasíðunni þá gaf Náttúrustofan út bókina Náttúrutúlkun – Handbók s.l. sumar. Bókin nýtist meðal annars landvörðum, leiðsögumönnum,
Á dögunum barst Náttúrustofunni könguló sem starfsmenn Orkuveitunnar höfðu rekist á í brunni við Kísilskemmuna. Köngulóin líktist einna helst ofvaxinni húsakönguló en við nánari greiningu
Frá árinu 2006 hefur Náttúrustofan komið fyrir flugnagildrum við Miklavatn og Sílalækjarvatn í Aðaldal og við Víkingavatn og Skjálftavatn í Kelduhverfi. Sumarið 2011 bættist síðan
Náttúrustofa Norðausturlands starfrækir tvær ljósgildrur til að fylgjast með sveiflum í stofnum fiðrilda. Önnur er staðsett í Ási í Kelduhverfi og hefur sú gildra verið
Að rannsaka fugla á sjó getur verið vandkvæðum bundið. Hafið er stórt og það sem þar gerist sést vægast sagt að mjög takmörkuðu leyti frá