Menu



Flórgoða fækkar
Meðal verkefna Náttúrustofunnar er árleg talning vatnafugla að vori á völdum láglendissvæðum í Þingeyjarsýslum. Talningarnar hófust árið 2004 og eru
janúar 9, 2023



Jólakveðja
Náttúrustofa Norðausturlands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári…
desember 22, 2022



Opnun Stéttarinnar 9. desember
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl. 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur.
desember 6, 2022



Plast í íslenskum fýlum
Mengun sjávar er alþjóðlegt vandamál sem hefur víðtæk áhrif á lífríkið. Plast er eitt af þeim efnum sem berst til
nóvember 24, 2022



Ársskýrsla 2021
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2021 er komin út. Birting fjölda vísindagreina, sem er afrakstur rannsókna undanfarinna ára á dreifingu bjargfugla
nóvember 17, 2022



Vöktun náttúruverndarsvæða sumarið 2022
Árið 2019 hófst verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða en það er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofa, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsins á Þingvöllum. Náttúrufræðistofnun
nóvember 9, 2022



Rituvarp í Þingeyjarsýslum sumarið 2022
Árlega er fylgst með tveimur ritubyggðum í Þingeyjarsýslum, í Skeglubjargi við Skjálfanda og Skoruvíkurbjargi á Langanesi. Vörpin eru heimsótt tvisvar
október 5, 2022



Rannsóknir á áhrifum vindmylla á fugla
Náttúrustofa Norðausturlands rannsakar fuglalíf á þremur svæðum á landinu þar sem fyrirhugað er að reisa vindorkuver. Náttúrustofan vann áður við
apríl 27, 2022



Niðurstöður fiðrildavöktunar árið 2021
Náttúrustofan tekur þátt í vöktun fiðrilda á landsvísu og hefur til þess tvær ljósgildrur sem eru virkar frá miðjum apríl
mars 11, 2022



Íslenskur snjótittlingur á þýskri grund
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hóf litmerkingar á snjótittlingum veturinn 2019-2020. Tveir starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands tóku þátt í verkefninu og
nóvember 30, 2021



Þorkell Lindberg snýr aftur!
Þorkell Lindberg, sem verið hefur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands síðasta ár, snýr um næstu áramót aftur til starfa sem forstöðumaður Náttúrustofu
nóvember 19, 2021



Sjófuglarannsóknir enn í brennidepli
Nýverið komu út tvær greinar um íslenskar langvíur og stuttnefjur þar sem fæðuvistfræði tegundanna var könnuð við mismunandi umhverfisaðstæður umhverfis
nóvember 19, 2021



Afrakstur sjófuglarannsókna birtur í þemahefti Marine Ecology Progress Series
Náttúrustofa Norðausturlands hefur unnið að rannsóknum á sjófuglum í tengslum við hið alþjóðlega rannsóknaverkefni SEATRACK frá árinu 2014. Þetta samstarfsverkefni
október 28, 2021