
Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla Náttúrustofunnar 2019 er komin út. Líkt og síðustu ár kemur hún eingöngu út á rafrænu formi. Skýrsluna má lesa með því að smella á
Ársskýrsla Náttúrustofunnar 2019 er komin út. Líkt og síðustu ár kemur hún eingöngu út á rafrænu formi. Skýrsluna má lesa með því að smella á
Með hækkandi sól og snjóbráð fer að bera á starfsfólki Náttúrustofunnar utandyra. Huga þarf að árlegum vorverkum fuglavöktunarverkefna en blessunarlega er enga undantekningu að sjá
Að venju voru fiðrildagildrur settar upp í dag, 16. apríl. Hingað til hefur Náttúrustofan verið með tvær gildrur, aðra við Ás í Kelduhverfi og hina
Rannsóknastöðin Rif á Raufarhöfn var stofnuð 23. maí 2014 og fagnaði því fimm ára afmæli á þessu ári. Náttúrustofa Norðausturlands átti frumkvæði að stofnun hennar í tengslum
Föstudaginn 8. nóvember s.l. héldu Þekkingarnet Þingeyinga og Náttúrustofa Norðausturlands upp á 15 ára starfsafmæli stofnananna en árið 2004 hófu þær starfsemi undir einu þaki
Nú þegar hausta tekur lýkur smám saman útiverkum Náttúrustofunnar þetta árið en vor og sumar er sá tími sem að langmestu leyti er nýttur til
Á síðustu árum hefur Náttúrustofan kortlagt útbreiðslu kerfilstegunda í landi Húsavíkur, allt frá Bakka að Saltvík. Í landi Húsavíkur er bæði að finna skógar- og
Að beiðni Þingeyjarsveitar tók Náttúrustofan að sér kortlagningu á útbreiðslu ágengra plöntutegunda í sveitarfélaginu en um er að ræða tegundirnar bjarnarkló, skógarkerfil, spánarkerfil og alaskalúpínu.
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2018 er komin út. Skýrslan kemur eingöngu út á rafrænu formi líkt og síðustu ár en nú með töluvert breyttu sniði.
Náttúrustofan er með tvær fiðrildagildur, önnur er staðsett í Ási í Kelduhverfi en hin á Skútustöðum í Mývatnssveit. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl