
Verndaráætlun um Vatnajökulsþjóðgarð
Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður með reglugerð þann 7. júní s.l. Þjóðgarðinum er skipt upp í 4 rekstrarsvæði, norður, austur, suður og vestur. Á hverju svæði starfar
Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður með reglugerð þann 7. júní s.l. Þjóðgarðinum er skipt upp í 4 rekstrarsvæði, norður, austur, suður og vestur. Á hverju svæði starfar
Þann 28. ágúst s.l. fundu starfsmenn Náttúrustofunnar dauða álft á þjóðvegi 1, ekki fjarri Grímsstöðum á Fjöllum. Álftin var nýdauð, sennilega verið ekið á hana
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur staðið fyrir rannsóknum og vöktun á rjúpnastofninum undan farin ár. Markmið þessara rannsókna er að fá fram gott mat á ástandi rjúpnastofnsins
Í sumar hafa verið merktir 60 fiskar með útvarpsmerkjum. Flestir fiskanna voru merktir neðan Æðafossa. Um helmingur af merktu fiskunum hafa gengið eitt ár í sjó, þ.e. smálax.
Það sem af er ári hafa 3 merki borist Náttúrustofunni: Þann 1. apríl fann Aðalsteinn Óskarsson dauða álft (Cygnus cygnus) í Helgavogi í Mývatnssveit. Um var
Nýr starfsmaður, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, hóf störf hjá Náttúrustofunni þann 1. ágúst s.l. Stella er með B.Sc. gráðu í líffræði frá HÍ og M.Sc. gráðu
Náttúrustofa Norðausturlands hefur verið að fylgjast með farfuglum í nágrenni Bakka vegna fyrirhugaðrar stóriðju þar. Ein af þeim tegundum sem fer um svæðið í miklum
Mandarínendur hafa verið hafa verið að spóka sig í Vesturdal undanfarna daga. Þær halda sig á eða við bakka Vesturdalsárinnar. Steggir mandarínanda eru mjög skrautlegir.
Á atvinnuþemadögum Öxarfjarðarskóla, dagana 22.-23. maí, fékk Náttúrustofan til sín upprennandi fuglafræðinginn Snæþór Aðalsteinsson í starfskynningu. Snæþór tók bæði þátt í fuglatalningum og fuglamerkingum og
Fjórir mættu í gönguferðina á degi hinna villtu blóma. Gengið var frá Gljúfrastofu og tók gangan um tvo tíma. Farið var um fjölbreytt búsvæði plantna