Valli í góðum gír í Afríku

Í ágúst greindi Náttúrustofan frá ferðum þingeysks spóa sem merktur hafði verið með gervihnattasendi sl. vor í Englandi en síðan dvalið á Melrakkasléttu yfir varptímann.

Read More »

Náttúrustofuþing

Eins og auglýst var hér á heimasíðunni var haldið Náttúrustofuþing á Húsavík þann 4. nóvember sl. Var þingið haldið í tengslum við ársfund Samtaka náttúrustofa.

Read More »

Samstarfssamningur við RAMÝ

Síðast liðinn þriðjudag undirrituðu forstöðumenn Náttúrustofu Norðausturlands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn formlegan samstarfssamning. Markmið samningsins er koma á samstarfi um rannsóknastarf, nýtingu aðstöðu, og eftir

Read More »

Nýr starfsmaður

Náttúrustofan hefur ráðið  Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðing M.S. í hlutastarf fram að áramótum. Björgvin starfar í aðalstarfi sem líffræðikennari og áfangastjóri við Framhaldsskólann á Húsavík.

Read More »

Spóinn Valli á faraldsfæti

Náttúrustofunni hafa borist fregnir af þingeyskum spóa sem festur var á gervihnattasendir sl. vor í Englandi. Spóanum var gefið enska nafnið Wally sem myndi útleggjast

Read More »

Trjábukkur á Húsavík

Í gær barst Náttúrustofunni torkennilegt skorkvikindi sem hafði komið sér fyrir á heimili einu hér á Húsavík. Um er að ræða svokallaðan trjábukka en kvikindið

Read More »

Náttúrustofan rannsakar straumendur

Auk sumarleyfa hafa straumandarannsóknir sett nokkurn svip á starfsemi Náttúrustofunnar undanfarnar vikur. Rannsóknirnar eru styrktar af fjárlaganefnd Alþingis sem veitti Náttúrustofunni 5 m.kr. aukafjárveitingu til

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin