Laxárskólinn

Nemendur úr 6. bekk í Borgarhólsskóla og Hafralækjarskóla eru nú þessa dagana að heimsækja Náttúrustofuna í þeim tilgangi að kryfja urriða. Þetta er liður í

Read More »

Stóra sænál

Náttúrustofunni var að berast í hendur afar sérkennilegur fiskur. Þetta er stóra-sænál (Entelurus aequoreus)sem flæktist með þara í grásleppunet. Það var Ingólfur Árnason sem veiddi

Read More »

Rjúpnarannsóknir á Norðausturlandi

Í byrjun október kom norður hópur fólks frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum. Markmiðið var að veiða rjúpur til að rannsaka heilbrigði

Read More »

Særður fálki á Tjörnesi

Föstudaginn 24. nóvember hafði lögreglan samband við Náttúrustofuna vegna fálka sem rjúpnaskyttur höfðu fundið særðan við Bangastaði á Tjörnesi. Fálkinn reyndist vængbrotinn og var ákveðið í

Read More »

Geldir sniglar í Botnsvatni?

Frá árinu 2004 hefur Náttúrustofan fylgst með sundmannakláða í Botnsvatni í samstarfi við dr. Karl Skírnisson sérfræðing á Keldum. Um þetta má lesa í fréttum

Read More »

Laxárskólinn hefur göngu sína

Laxárskóli er samstarfsverkefni Náttúrustofu Norðausturlands, Þekkingarseturs Þingeyinga og Hermans Bárðarsonar, leigutaka Laxár í landi Hrauns í Aðaldal.  Verkefnið miðar að því að gera nemendum í

Read More »

Aðmírálsfiðrildi á Húsavík

Í gær, þriðjudaginn 26. júní, barst Náttúrustofunni aðmírálsfiðrildi Vanessa atalanta sem náðst hafði í Vegagerðarhúsinu í Haukamýri á Húsavík. Vorið það tveir vaskir starfsmenn Vegagerðarinnar

Read More »

Tveir nýir starfsmenn

Náttúrustofan hefur ráðið tvo sumarstarfsmenn, þau Theódóru Matthíasdóttur og Björgvin Friðbjarnarson. Hófu þau störf í síðustu viku og munu starfa út ágúst. Theódóra er 26

Read More »

Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin