
Laxárskólinn
Nemendur úr 6. bekk í Borgarhólsskóla og Hafralækjarskóla eru nú þessa dagana að heimsækja Náttúrustofuna í þeim tilgangi að kryfja urriða. Þetta er liður í
Nemendur úr 6. bekk í Borgarhólsskóla og Hafralækjarskóla eru nú þessa dagana að heimsækja Náttúrustofuna í þeim tilgangi að kryfja urriða. Þetta er liður í
Náttúrustofunni var að berast í hendur afar sérkennilegur fiskur. Þetta er stóra-sænál (Entelurus aequoreus)sem flæktist með þara í grásleppunet. Það var Ingólfur Árnason sem veiddi
Í byrjun október kom norður hópur fólks frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum. Markmiðið var að veiða rjúpur til að rannsaka heilbrigði
Föstudaginn 24. nóvember hafði lögreglan samband við Náttúrustofuna vegna fálka sem rjúpnaskyttur höfðu fundið særðan við Bangastaði á Tjörnesi. Fálkinn reyndist vængbrotinn og var ákveðið í
Katrínu í Lindarbrekku brá í brún þegar henni var litið út um gluggann í gærkvöldi og svo virtist sem snjóföl væri komin fyrir utan húsið.
Frá árinu 2004 hefur Náttúrustofan fylgst með sundmannakláða í Botnsvatni í samstarfi við dr. Karl Skírnisson sérfræðing á Keldum. Um þetta má lesa í fréttum
Laxárskóli er samstarfsverkefni Náttúrustofu Norðausturlands, Þekkingarseturs Þingeyinga og Hermans Bárðarsonar, leigutaka Laxár í landi Hrauns í Aðaldal. Verkefnið miðar að því að gera nemendum í
Í gær, þriðjudaginn 26. júní, barst Náttúrustofunni aðmírálsfiðrildi Vanessa atalanta sem náðst hafði í Vegagerðarhúsinu í Haukamýri á Húsavík. Vorið það tveir vaskir starfsmenn Vegagerðarinnar
Náttúrustofan hefur ráðið tvo sumarstarfsmenn, þau Theódóru Matthíasdóttur og Björgvin Friðbjarnarson. Hófu þau störf í síðustu viku og munu starfa út ágúst. Theódóra er 26
Náttúrustofan hefur nú lokið uppfærslu Náttúrugripasafns Suður Þingeyinga. Verkið var unnið fyrir Safnahúsið á Húsavík og fólst í að endurhanna þann hluta sem snýr að