
Ljósin slökkt
Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit
Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit
Í tengslum við uppbyggingu og rekstur kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík tók Náttúrustofan að sér gagnasöfnun, mælingar og vöktun á nokkrum umhverfisþáttum að beiðni PCC
Sumarið 2016 samdi Umhverfisstofnun við Náttúrustofu Norðausturlands um árlega vöktun fimm tegunda bjargfugla á landsvísu til að styrkja grundvöll veiðistjórnunar. Um er að ræða fýl
Sumarið 2016 tóku ábúendur á Borgum í Þistilfirði eftir sérkennilegum kúlum við bakka Kollavíkurvatns. Á dögunum höfðu þau samband við Náttúrustofuna sem mætti á staðinn
Á dögunum kom út ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2016. Hana má nálgast hér.
Sumarið er jafnan annasamasti tími ársins hjá Náttúrustofunni en þá fer gagnasöfnun að mestu fram. Verkefnin eru jafnan mörg og fjölbreytt en þeim má skipta
Föstudaginn 19. maí s.l. voru flugnagildrur Náttúrustofunnar settar upp fyrir sumarið. Flugnagildrurnar, fimm talsins, eru staðsettar við Miklavatn og Sílalækjarvatn í Aðaldal og Víkingavatn, Skjálftavatn
Starfsmannafélagið Pólstjarnan nr. 126, sem er starfsmannafélag Þekkingarsetursins á Húsavík (Náttúrustofa Norðausturlands, Þekkingarnet Þingeyinga, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra), tók þátt
Náttúrustofa Norðausturlands er aðili að Samtökum náttúrustofa (SNS) ásamt sjö öðrum náttúrustofum sem staðsettar eru víðs vegar um landið. Náttúrustofurnar skiptast á að halda svokölluð
Náttúrustofan starfrækir tvær fiðrildagildrur, í Ási í Kelduhverfi og Skútustöðum í Mývatnssveit. Kveikt er á gildrunum um miðjan apríl og þær teknar niður í nóvember.