Ljósin slökkt

Tímabil fiðrildavöktunar er lokið hjá Náttúrustofu Norðausturlands þetta árið. Í ár hófst tímabilið miðvikudaginn 19. apríl þegar gildrur voru settar upp við Skútustaði í Mývatnssveit

Read More »

Umhverfisvöktun á Bakka

Í tengslum við uppbyggingu og rekstur kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík tók Náttúrustofan að sér gagnasöfnun,  mælingar og vöktun á nokkrum umhverfisþáttum að beiðni PCC

Read More »

Vöktun bjargfugla

Sumarið 2016 samdi Umhverfisstofnun við Náttúrustofu Norðausturlands um árlega vöktun fimm tegunda bjargfugla á landsvísu til að styrkja grundvöll veiðistjórnunar. Um er að ræða fýl

Read More »

Vatnamýs í Þistilfirði

Sumarið 2016 tóku ábúendur á Borgum í Þistilfirði eftir sérkennilegum kúlum við bakka Kollavíkurvatns. Á dögunum höfðu þau samband við Náttúrustofuna sem mætti á staðinn

Read More »

Sumarstarfsmenn

Sumarið er jafnan annasamasti tími ársins hjá Náttúrustofunni en þá fer gagnasöfnun að mestu fram. Verkefnin eru jafnan mörg og fjölbreytt en þeim má skipta

Read More »

Af flugum

Föstudaginn 19. maí s.l. voru flugnagildrur Náttúrustofunnar settar upp fyrir sumarið. Flugnagildrurnar, fimm talsins, eru staðsettar við Miklavatn og Sílalækjarvatn í Aðaldal og Víkingavatn, Skjálftavatn

Read More »

Hreinsum Ísland og hreinsunardagur Norðurþings

Starfsmannafélagið Pólstjarnan nr. 126, sem er starfsmannafélag Þekkingarsetursins á Húsavík (Náttúrustofa Norðausturlands, Þekkingarnet Þingeyinga, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra), tók þátt

Read More »

Náttúrustofuþing 2017

Náttúrustofa Norðausturlands er aðili að Samtökum náttúrustofa (SNS) ásamt sjö öðrum náttúrustofum sem staðsettar eru víðs vegar um landið. Náttúrustofurnar skiptast á að halda svokölluð

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin