Ársskýrsla 2023

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2023 kom út á dögunum. Hana má skoða með því að smella á myndina hér að neðan. 

Read More »

Náttúrustofa Norðausturlands til Prag

Dagana 25.-29. apríl flugu starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands og Hvalasafnsins á Húsavík til menningarborgarinnar Prag í Tékklandi. Tékkland er staðsett nokkuð miðlægt í Evrópu milli Þýskalands,

Read More »

Skógarþrestir gera það gott

Skógarþröstur af íslensku deilitegundinni (Turdus iliacus coburni) sem verpur einnig í Færeyjum.  Redwing of the subspecies (Turdus iliacus coburni) that breeds in Iceland and Faroe

Read More »

Hrun í íslenska duggandastofninum?

Duggandapar. NNA/Yann Kolbeinsson Í lok árs 2023 gaf Náttúrustofa Norðausturlands (NNA) og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (RAMÝ) út skýrslu undir heitinu “Ástand fuglastofna í Þingeyjarsýslum 2021-2023”.

Read More »

Vöktun hagamúsa á Norðausturlandi

Dagana 3.til 8. október 2023 gerðu starfsmenn NNA úttekt á þéttleika hagamúsa í landi Rifs á Melrakkasléttu. Úttektin er liður í samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands og

Read More »

Flórgoða fækkar

Meðal verkefna Náttúrustofunnar er árleg talning vatnafugla að vori á völdum láglendissvæðum í Þingeyjarsýslum. Talningarnar hófust árið 2004 og eru gerðar í samvinnu við Náttúrurannsóknastöðina

Read More »

Rannsóknir á áhrifum vindmylla á fugla

Náttúrustofa Norðausturlands rannsakar fuglalíf á þremur svæðum á landinu þar sem fyrirhugað er að reisa vindorkuver. Náttúrustofan vann áður við sambærilegar rannsóknir þegar áhrif Búrfellslundar

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin