
Flórgoða fækkar
Meðal verkefna Náttúrustofunnar er árleg talning vatnafugla að vori á völdum láglendissvæðum í Þingeyjarsýslum. Talningarnar hófust árið 2004 og eru gerðar í samvinnu við Náttúrurannsóknastöðina
Meðal verkefna Náttúrustofunnar er árleg talning vatnafugla að vori á völdum láglendissvæðum í Þingeyjarsýslum. Talningarnar hófust árið 2004 og eru gerðar í samvinnu við Náttúrurannsóknastöðina
Árlega er fylgst með tveimur ritubyggðum í Þingeyjarsýslum, í Skeglubjargi við Skjálfanda og Skoruvíkurbjargi á Langanesi. Vörpin eru heimsótt tvisvar á varptímanum. Í fyrra heimsókn
Náttúrustofa Norðausturlands rannsakar fuglalíf á þremur svæðum á landinu þar sem fyrirhugað er að reisa vindorkuver. Náttúrustofan vann áður við sambærilegar rannsóknir þegar áhrif Búrfellslundar
Náttúrustofan tekur þátt í vöktun fiðrilda á landsvísu og hefur til þess tvær ljósgildrur sem eru virkar frá miðjum apríl og fram í miðjan nóvember
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi hóf litmerkingar á snjótittlingum veturinn 2019-2020. Tveir starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands tóku þátt í verkefninu og hafa frá fyrrihluta árs 2021
Þorkell Lindberg, sem verið hefur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands síðasta ár, snýr um næstu áramót aftur til starfa sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands. Þorkell Lindberg, eða Lindi,
Nýverið komu út tvær greinar um íslenskar langvíur og stuttnefjur þar sem fæðuvistfræði tegundanna var könnuð við mismunandi umhverfisaðstæður umhverfis landið, annars vegar í tímaritinu
Náttúrustofa Norðausturlands hefur unnið að rannsóknum á sjófuglum í tengslum við hið alþjóðlega rannsóknaverkefni SEATRACK frá árinu 2014. Þetta samstarfsverkefni miðar að því að kortleggja
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2020 kom út á dögunum. Líkt og síðustu ár kemur hún eingöngu út á rafrænu formi. Lesa má skýrsluna með því
Þriðjudaginn 22. júní s.l. var skrifað undir samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn, sjá frétt á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands. Að samningnum standa Umhverfis- og