Ársskýrsla Náttúrustofunnar 2019 er komin út. Líkt og síðustu ár kemur hún eingöngu út á rafrænu formi. Skýrsluna má lesa með því að smella á myndina.