Menu

Niðurstöður sjófuglavöktunar sumarið 2016
Náttúrustofa Norðausturlands vaktar ástand sjófuglastofna á Norðausturlandi með reglubundnum hætti. Vöktunin felur m.a. í sér árlegar talningar á skilgreindum talningarsniðum í Skoruvíkurbjargi á Langanesi og
október 7, 2016

Sumarverkefni Náttúrustofunnar
Sumrin eru jafnan annasamasti tími ársins hjá Náttúrustofunni, enda fer nær öll gagnasöfnun fram á þeim árstíma. Nú í haustbyrjun, þegar starfsmenn setjast við skrifborð
september 19, 2016

Vísindagrein um niðurstöður rannsókna á farháttum og vetrarstöðvum stuttnefja
Á dögunum kom út vísindagrein í tímaritinu Biological Conservation um niðurstöður rannsókna á farháttum og vetrarstöðvum stuttnefja í Norður-Atlantshafi. Rannsóknin er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni og eru
júní 27, 2016

Náttúrustofan fjárfestir í dróna
Enn bætist í tækjabúr Náttúrustofunnar, að þessu sinni var fjárfest í DJI Phantom 4 dróna. Dróni kemur til með að nýtast stofunni vel við margvísleg
maí 13, 2016

Fuglavöktun í Þingeyjarsýslum 2015
Fuglavöktunarskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2015 er komin út. Skýrsluna má skoða með því að smella á forsíðu hennar hér að neðan.
maí 9, 2016

Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2015 kom út í apríl. Skýrsluna má skoða með því að smella á forsíðu hennar hér að neðan.
maí 3, 2016

Rannsóknir á heilbrigði rjúpunnar
Náttúrustofa Norðausturlands og Náttúrufræðistofnun Íslands bjóða upp á fyrirlestur um rannsóknir á heilbrigði rjúpunnar. Fyrirlesari er Ólafur K. Nielsen hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Í fyrirlestrinum mun
febrúar 29, 2016

Náttúrustofan og svartfuglarnir á RÚV
Í vikunni hafði RÚV samband við Náttúrustofuna og tók viðtal við forstöðumanninn um rannsóknir Náttúrustofunnar á farháttum og vertrarstöðvum íslenskra svartfugla. Viðtalið má heyra hér eftir
febrúar 24, 2016

Nýjar tegundir í fiðrildagildrum Náttúrustofunnar
Að jafnaði berast um 25 tegundir fiðrilda á ári í ljósgildru Náttúrustofunnar í Ási, þar af koma 13 tegundir árlega. Á Skútustöðum eru tegundirnar að
febrúar 1, 2016