Náttúrustofuþing 2021

Náttúrustofuþing verður haldið fimmtudaginn 29. apríl, kl. 13:00-15:15. Að þessu sinni verður þingið rafrænt, allir velkomnir. Slóðina til að tengjast þinginu má finna hér.

Read More »

Vorverkin hefjast

Síðastliðinn þriðjudag var farinn leiðangur út í Elliðaey í Vestmannaeyjum og vöktunarmyndavél komið fyrir við Háubæli. Þar hefur hún verið starfrækt frá sumrinu 2017 en

Read More »

Svartþröstum kyngir niður

[English summary below] Dagana 10.-11. mars 2021 kom lægð úr suðaustri inn yfir Norðausturland. Hrifsaði hún með sér talsvert magn fugla sem hafa að öllum

Read More »

Nýr forstöðumaður

Þorkell Lindberg Þórarinsson lét af störfum sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands um áramót eftir 17 ár í starfi en hann hefur verið skipaður forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands

Read More »

Vöktun náttúruverndarsvæða

Náttúrustofa Norðausturlands tekur þátt í stóru vöktunarverkefni sem hefur þau markmið að vakta náttúrufar m.t.t. álags ferðamanna, einkum á náttúruverndarsvæðum. Vöktunin er unnin að frumkvæði

Read More »

Vatnavöktun Náttúrustofunnar

Náttúrustofa Norðausturlands hefur haldið úti vöktun á lífríki láglendisvatna við Skjálfanda og Öxarfjörð að sumarlagi frá árinu 2006. Þar er fylgst með ástandi mýflugnastofna í

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin