
Nýr starfsmaður Náttúrustofu Norðausturlands
Nýr starfsmaður, Brynjólfur Brynjólfsson, hóf störf á Náttúrustofunni í byrjun apríl. Hann er með B.s. gráðu í tölulegri líffræði og leggur stund á meistaranám í
Nýr starfsmaður, Brynjólfur Brynjólfsson, hóf störf á Náttúrustofunni í byrjun apríl. Hann er með B.s. gráðu í tölulegri líffræði og leggur stund á meistaranám í
Náttúrustofuþing verður haldið fimmtudaginn 29. apríl, kl. 13:00-15:15. Að þessu sinni verður þingið rafrænt, allir velkomnir. Slóðina til að tengjast þinginu má finna hér.
Síðastliðinn þriðjudag var farinn leiðangur út í Elliðaey í Vestmannaeyjum og vöktunarmyndavél komið fyrir við Háubæli. Þar hefur hún verið starfrækt frá sumrinu 2017 en
[English summary below] Dagana 10.-11. mars 2021 kom lægð úr suðaustri inn yfir Norðausturland. Hrifsaði hún með sér talsvert magn fugla sem hafa að öllum
Náttúrustofa Norðausturlands óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer bæði fram utandyra við gagnaöflun og á skrifstofu
Þorkell Lindberg Þórarinsson lét af störfum sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands um áramót eftir 17 ár í starfi en hann hefur verið skipaður forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands
Náttúrustofa Norðausturlands tekur þátt í stóru vöktunarverkefni sem hefur þau markmið að vakta náttúrufar m.t.t. álags ferðamanna, einkum á náttúruverndarsvæðum. Vöktunin er unnin að frumkvæði
Eitt af síðustu sumarverkum Náttúrustofunnar er að nálgast vöktunarmyndavélarnar fimm sem eru í umsjá stofunnar. Myndum síðastliðins árs er hlaðið niður og gengið úr skugga
Starfsmenn Náttúrustofunnar eru meðal höfunda að nýrri vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum, sem kom út á rafrænu formi í
Náttúrustofa Norðausturlands hefur haldið úti vöktun á lífríki láglendisvatna við Skjálfanda og Öxarfjörð að sumarlagi frá árinu 2006. Þar er fylgst með ástandi mýflugnastofna í