
Lýr veiðist í Skjálfanda
Árið 2008 fékk Heimir Bessason, útvegsbóndi á Húsavík, fisk í veiðafæri sín sem var ólíkur öllum þeim fiskum sem hann var vanur að veiða hér
Árið 2008 fékk Heimir Bessason, útvegsbóndi á Húsavík, fisk í veiðafæri sín sem var ólíkur öllum þeim fiskum sem hann var vanur að veiða hér
Í kjölfar mikilla norðvestanvinda í fyrrinótt virðast sveitir á Norður- og Norðausturlandi hafa fyllst af flækingsfuglum. Fréttir hafa borist af fuglum úr Fljótum í vestri
Dagana 11. – 14. október s.l. var haldið málþing og vinnustofa um stjórnun þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á Egilsstöðum. Fyrsta daginn var haldið málþing
Fyrir um það bil þremur vikum kom Vignir Sigurólason dýralæknir til okkar hér á Náttúrustofu Norðausturlands með skógarmítil sem hann hafði fundið á hundi. Skógarmítill
Starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands rákust á dögunum á svepp sem hafði brotið sér leið upp í gegn um slitlag á þjóðvegi 85 í Kelduhverfi. Í raun
Eins og áður hefur komið fram þá er Náttúrustofan með tvær fiðrildagildrur á starfssvæði sínu. Önnur þeirra er staðsett við Ás í Kelduhverfi, skammt austan
Rannsóknir á rjúpu. Í hverri viku er fylgst með ferðum kvenfugla sem merktir voru í vor en frá þeim rannsóknum var sagt á heimasíðu NNA
Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðunni þá hóf Náttúrustofa Norðausturlands rannsókn á varpárangri og sumarafföllum rjúpna í Þingeyjarsýslum vorið 2009. Rannsókninni verður
Hraun þekja Kelduhverfi sunnan sanda. Grunnvatn streymir undan hrauninu á mörgum stöðum og mjög mikið grunnvatnsstreymi er út í Lónin en þar kemur fram sprungubelti
Að morgni skírdags (1. apríl s.l.) var skotinn refur (Alopex lagopus) á Víkingavatnsreka í Kelduhverfi. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema