Rjúpa með senditæki skotin

Náttúrustofa Norðausturlands hóf rannsókn á varpárangri og sumarafföllum rjúpna í Þingeyjarsýslu í vor. Rannsóknin fer þannig fram að um vorið eru kvenfuglar veiddir og á

Read More »

Hrístittlingur sést á Melrakkasléttu

Dagana 31. október og 1. nóvember síðastliðinn hélt hrístittlingur Emberiza rustica til á Leirhöfn á Melrakkasléttu. Það voru þeir Gaukur Hjartarson og Guðmundur Örn Benediktsson sem fundu

Read More »

Krossnefir flæða yfir landið

Krossnefur (Loxia curvirostra) er spörfugl af finkuætt. Aðalheimkynni tegundarinnar liggja um barrskógabelti Evrópu, Rússlands og Norður-Ameríku. Krossnefir lifa að miklu leyti á könglum og fer

Read More »

Landsvala verpir í Mývatnssveit

Nýlega bárust Náttúrustofunni upplýsingar um landsvölupar Hirundo rustica með hreiður í fjárhúsum í Mývatnssveit. Um er að ræða fyrsta varptilvik tegundarinnar norðan heiða en það

Read More »

Grastíta sést á Melrakkasléttu

Þann 3. júní síðastliðinn fundu starfsmenn Náttúrustofunnar grastítu Tryngites subruficollis skammt sunnan við Ásmundarstaði á Melrakkasléttu. Fuglinn sást með tveimur sandlóum og einni sanderlu. Grastíta

Read More »

Bakkasvala

Bakkasvala Þann 6. maí fundu þeir Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Már Höskuldsson og Yann Kolbeinsson bakkasvölu Riparia riparia við Lauga í Reykjadal. Um er að ræða

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin