Menu

Fiðrildavöktun 2015 – frumniðurstöður
Vöktun fiðrilda á Íslandi er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands og nokkurra náttúrustofa. Vöktun þessi hófst árið 1995 þegar Náttúrufræðistofnun Íslands tók þátt í samnorrænu verkefni en
desember 7, 2015

Rannsóknir kynntar á sjófuglaráðstefnu
Þrír starfsmenn Náttúrustofunnar héldu nýverið til Suður-Afríku á ráðstefnu „2nd World Seabird Conference“ sem haldin var dagana 26.-30. október 2015 í Höfðaborg. Þar voru kynntar
nóvember 11, 2015

Fuglar og vindmyllur í Búrfellslundi
Landsvirkjun hefur nú birt rafræna frummatsskýrslu vegna Búrfellslundar, fyrirhugaðs vindorkuvers Landsvirkjunar og er hún nú til kynningar og athugasemda. Í skýrslunni eru meðal annars kynntar rannsóknir
nóvember 9, 2015

Varpárangur svartfugla vaktaður í Skoruvíkurbjargi
Til þessa hefur fjöldi fugla í Skoruvíkurbjargi verið talinn einu sinni á sumri til að fylgjast með stofnsveiflum. Síðsumars er farið aftur á vettvang og
október 16, 2015

Staða sjófuglastofna á Norðausturlandi
Náttúrustofa Norðausturlands hefur með reglubundnum hætti fylgst með (vaktað) ástandi sjófuglastofna á Norðausturlandi undanfarin ár. Vöktunin felur m.a. í sér árlegar talningar á skilgreindum talningarsniðum
október 8, 2015

Köld tíð hefur áhrif á afkomu andarunga
Náttúrustofan hefur frá sumrinu 2008 talið fjölda andarunga nokkurra kafandartegunda á völdum votlendissvæðum á láglendi Þingeyjarsýslna. Sú talning fer fram í lok júlí eða byrjun
október 8, 2015

Sumarlok
Vatnavöktun Náttúrustofunnar sumarið 2015 lauk þann 20. ágúst þegar flugnagildrur hennar voru teknar niður fyrir veturinn. Þar með er öllum sumarverkefnum Náttúrustofunnar lokið þetta árið,
september 2, 2015

Flórgoðaveiðar
Undanfarin ár hefur Náttúrustofan notast við svokallaða dægurrita við rannsóknir á farháttum og vetrardreifingu fugla. Þekking á þessum þáttum er mikilvæg þegar kemur að því
júní 30, 2015

Flugnagildrur komnar upp
Í gær voru flugnagildrur Náttúrustofunnar settar upp fyrir sumarið en Náttúrustofan hefur frá árinu 2006 verið með flugnagildrur við Miklavatn og Sílalækjarvatn í Aðaldal og
maí 21, 2015