Fiðrildavöktun 2015 – frumniðurstöður

Vöktun fiðrilda á Íslandi er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands og nokkurra náttúrustofa. Vöktun þessi hófst árið 1995 þegar Náttúrufræðistofnun Íslands tók þátt í samnorrænu verkefni en

Read More »

Fuglar og vindmyllur í Búrfellslundi

Landsvirkjun hefur nú birt rafræna frummatsskýrslu vegna Búrfellslundar, fyrirhugaðs vindorkuvers Landsvirkjunar og er hún nú til kynningar og athugasemda. Í skýrslunni eru meðal annars kynntar rannsóknir

Read More »

Staða sjófuglastofna á Norðausturlandi

Náttúrustofa Norðausturlands hefur með reglubundnum hætti fylgst með (vaktað) ástandi sjófuglastofna á Norðausturlandi undanfarin ár. Vöktunin felur m.a. í sér árlegar talningar á skilgreindum talningarsniðum

Read More »

Sumarlok

Vatnavöktun Náttúrustofunnar sumarið 2015 lauk þann 20. ágúst þegar flugnagildrur hennar voru teknar niður fyrir veturinn. Þar með er öllum sumarverkefnum Náttúrustofunnar lokið þetta árið,

Read More »

Flórgoðaveiðar

Undanfarin ár hefur Náttúrustofan notast við svokallaða dægurrita við rannsóknir á farháttum og vetrardreifingu fugla. Þekking á þessum þáttum er mikilvæg þegar kemur að því

Read More »

Flugnagildrur komnar upp

Í gær voru flugnagildrur Náttúrustofunnar settar upp fyrir sumarið en Náttúrustofan hefur frá árinu 2006 verið með flugnagildrur við Miklavatn og Sílalækjarvatn í Aðaldal og

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin