Fræðsla

Eitt af hlutverkum náttúrustofa er „að stuðla að æskilegri landnýtingu og náttúruvernd og veita fræðslu um umhverfismál og náttúrufræði…“. Náttúrustofa Norðausturlands hefur komið að ýmsum fræðsluverkefnum sem tengjast meðal annars kennslu, gönguferðum, útgáfu og skráningu örnefna, sjá nánar hér til hægri.

HPIM0815

 

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
WordPress Image Lightbox Plugin