Náttúrustofa Norðausturlands óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer bæði fram utandyra við gagnaöflun og á skrifstofu við úrvinnslu gagna. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.