
Nýr starfsmaður
Nýr starfsmaður, Yann Kolbeinsson, hóf störf hjá Náttúrustofunni þann 1. febrúar s.l. Yann er með B.Sc. gráðu í líffræði frá HÍ og stundar þar M.Sc. nám í fuglavistfræði.
Nýr starfsmaður, Yann Kolbeinsson, hóf störf hjá Náttúrustofunni þann 1. febrúar s.l. Yann er með B.Sc. gráðu í líffræði frá HÍ og stundar þar M.Sc. nám í fuglavistfræði.
Náttúrustofa Norðausturlands kemur að vinnu við gerð verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs í samstarfi við svæðisráð norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs. Á sama tíma er sveitarfélagið Norðurþing að láta vinna nýtt
Vorið 2007 hóf Náttúrustofa Norðausturlands fiðrildavöktun í Ási í Kelduhverfi sem er innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Er þetta í fyrsta skipti sem slíkt er gert á norðanverðu
Vetrarfuglatalningar skipulagðar af Náttúrufræðistofnun Íslands hafa verið árlegur viðburður hérlendis frá árinu 1952. Þingeyingar hafa ekki látið sitt eftir liggja í þessu frekar en mörgu
Það að fóðra og fylgjast með garðfuglum á veturna er dægradvöl sem margt fólk stundar. Gaman er að fylgjast með hegðun fuglanna en oft er
Náttúrustofa Norðausturlands hefur undanfarin ár tekið þátt í rjúpnarannsóknum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Nú í haust söfnuðu starfsmenn náttúrustofunnar vængjum af rjúpum hjá skotveiðimönnum á Norðausturlandi. Með