Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður, Yann Kolbeinsson, hóf störf hjá Náttúrustofunni þann 1. febrúar s.l. Yann er með B.Sc. gráðu í líffræði frá HÍ og stundar þar M.Sc. nám í fuglavistfræði.

Read More »

Fiðrildavöktun í Ási 2008

Vorið 2007 hóf Náttúrustofa Norðausturlands fiðrildavöktun í Ási í Kelduhverfi sem er innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Er þetta í fyrsta skipti sem slíkt er gert á norðanverðu

Read More »

Vetrarfuglatalningar 2008 – 2009

Vetrarfuglatalningar skipulagðar af Náttúrufræðistofnun Íslands hafa verið árlegur viðburður hérlendis frá árinu 1952. Þingeyingar hafa ekki látið sitt eftir liggja í þessu frekar en mörgu

Read More »

Garðfuglaskoðun 2009

Það að fóðra og fylgjast með garðfuglum á veturna er dægradvöl sem margt fólk stundar. Gaman er að fylgjast með hegðun fuglanna en oft er

Read More »

Hátt hlutfall ungra rjúpna á NA-landi

Náttúrustofa Norðausturlands hefur undanfarin ár tekið þátt í rjúpnarannsóknum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Nú í haust söfnuðu starfsmenn náttúrustofunnar vængjum af rjúpum hjá skotveiðimönnum á Norðausturlandi. Með

Read More »

Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin