Ljósið tendrað

Fyrir ári síðan hóf Náttúrustofa Norðausturlands vöktun á fiðrildum í Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Ljósgildru var komið fyrir í túnjaðri í Ási, rétt við birkiskóg. Gildran er útbúin

Read More »

Sníkjuvespa á Húsavík

Baldur Kristinsson kom með þessa pöddu til greiningar á Náttúrustofuna. Paddan reyndist vera sníkjuvespan Rhyssa persuasoria sem ekki hefur neitt íslenskt heiti. Þessi sníkjuvespa er

Read More »

Stundvísi farfugla

Oft hefur verið talað um stundvísi kríunnar. Að hún mæti á sama degi ársins í ákveðnum stöðum ár eftir ár. En er það svo? Hvernig

Read More »

Vetrarfuglatalningar 2007

Náttúrufræðistofnun Íslands stendur á hverju ári fyrir svo kölluðum vetrarfuglatalningum. Þessar talningar fara fram um allt land og eru framkvæmdar nálægt áramótum. Í þessum talningum

Read More »

Dauðir svartfuglar í fjörum

Vegna frétta um mikið magn af dauðum svartfuglum við Ólafsfjörð var ákveðið að gera athugun á svartfugladauða í Þingeyjarsýslu. Sunnudaginn 13. janúar 2008 var gengið

Read More »

Haftyrðlar í vanda

Í desember fór að bera talsvert á haftyrðlum hér á norðausturhorninu. Óvenju margir sáust við ströndina og einstaka fuglar sáust inni í landi. Þann 27.

Read More »

Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin