
Sjaldséður slímsveppur á Húsavík
Þann 4. júní síðast liðinn barst Náttúrustofunni sýni til greiningar sem við fyrstu sýn virtist vera sveppur. Um var að ræða svartar kúlur sem fundist
Þann 4. júní síðast liðinn barst Náttúrustofunni sýni til greiningar sem við fyrstu sýn virtist vera sveppur. Um var að ræða svartar kúlur sem fundist
Fyrir ári síðan hóf Náttúrustofa Norðausturlands vöktun á fiðrildum í Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Ljósgildru var komið fyrir í túnjaðri í Ási, rétt við birkiskóg. Gildran er útbúin
Baldur Kristinsson kom með þessa pöddu til greiningar á Náttúrustofuna. Paddan reyndist vera sníkjuvespan Rhyssa persuasoria sem ekki hefur neitt íslenskt heiti. Þessi sníkjuvespa er
Oft hefur verið talað um stundvísi kríunnar. Að hún mæti á sama degi ársins í ákveðnum stöðum ár eftir ár. En er það svo? Hvernig
Náttúrufræðistofnun Íslands stendur á hverju ári fyrir svo kölluðum vetrarfuglatalningum. Þessar talningar fara fram um allt land og eru framkvæmdar nálægt áramótum. Í þessum talningum
Vegna frétta um mikið magn af dauðum svartfuglum við Ólafsfjörð var ákveðið að gera athugun á svartfugladauða í Þingeyjarsýslu. Sunnudaginn 13. janúar 2008 var gengið
Í desember fór að bera talsvert á haftyrðlum hér á norðausturhorninu. Óvenju margir sáust við ströndina og einstaka fuglar sáust inni í landi. Þann 27.