Dagur hinna villtu blóma

Fjórir mættu í gönguferðina á degi hinna villtu blóma. Gengið var frá Gljúfrastofu og tók gangan um tvo tíma. Farið var um fjölbreytt búsvæði plantna og fræðst um þær plöntutegundir sem fyrir augu bar. Skoðað var við kletta, í þurrlendi, mólendi, sendnu svæði, skóglendi og votlendi og sáust fjölmargar tegundir.

blomadagur

blomadagur1

WordPress Image Lightbox Plugin