Nýr starfsmaður

Náttúrustofan hefur ráðið  Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðing M.S. í hlutastarf fram að áramótum. Björgvin starfar í aðalstarfi sem líffræðikennari og áfangastjóri við Framhaldsskólann á Húsavík.

Starf Björgvins hjá Náttúrustofunni tengist rannsóknum á vistfræði straumanda á sjó. Þar mun sérfræðiþekking Björgvins nýtast vel í rannsóknum á því búsvæði sem straumendur nýta að vetrarlagi.

Björgvin Leifs
Björgvin Rúnar Leifsson

Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin