Styrkur til tækjakaupa

Tækjasjóður Rannís úthlutaði nýverið styrkjum til tækjakaupa á árinu 2005. Náttúrustofan sótti um styrk í samstarfi við Hafrannsóknastofnunina vegna kaupa á gervitungalsendum og dýpisritum ásamt fylgibúnaði

Read More »
Lóa

Farfuglarnir koma

Síðustu viku hafa farfuglarnir okkar verið að dúkka upp kollinum hver á eftir öðrum eftir vetrarfrí í útlöndum. Þær tegundir sem hafa verið að tínast til landsins

Read More »

Loðnuhrygning á Skjálfanda

Í gær 12. mars mátti sjá augljós merki þess að loðna hafði gengið til hrygningar á Höfðagerðissandi á Tjörnesi. Máfager mikið var áberandi út undan

Read More »

Framandi könguló

Á dögunum kom húsmóðir á Húsavík með torkennilega könguló hingað á Náttúrustofuna. Hafði húsmóðurin tekið eftir henni þegar hún var að gæða sér á jarðarberjum.

Read More »

Allt í rusli

Lítið hefur verið um uppfærslur á fréttum Náttúrustofunnar undanfarið en það má rekja til mikilla anna við gerð matsskýrslu vegna fyrirhugaðrar sorpbrennslu sunnan Húsavíkur. Í byrjun

Read More »

Ný skýrsla komin út

Náttúrustofa Norðausturlands tók að sér að rannsaka fuglalíf á fyrirhuguðu vegstæði Dettifossvegar sl. sumar. Glóðvolg úr prentsmiðjunni er nú skýrsla þar sem fjallað er um

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin