
Náttúrustofuþing á Húsavík
Náttúrustofuþing verður haldið á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 6. apríl. Á þinginu verður fjölbreytt dagskrá sem sjá má hér að neðan. Allir velkomnir.
Náttúrustofuþing verður haldið á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 6. apríl. Á þinginu verður fjölbreytt dagskrá sem sjá má hér að neðan. Allir velkomnir.
Náttúrustofan fékk í dag stóra könguló til greiningar. Köngulóin hafði fundist í vaski á Hvalasafninu. Þetta reyndist vera skemmukönguló (Eratigena atrica) sem er ein af