Náttúrustofan og NEED

Náttúrustofa Norðausturlands er aðili að NEED verkefninu sem er samstarfsverkefni fjögurra þjóða, Íslendinga, Finna, Norðmanna og Íra. NEED er skammstöfun fyrir Northern Environmental Education Development

Read More »

Vetrarfuglatalningu lokið

Nú er árlegri vetrarfuglatalningu sem fer fram kringum áramót að mestu lokið. Aldrei áður hafa jafnmörg svæði verið talin í Þingeyjarsýslum og nú eða samtals 21.

Read More »

Dverggoði á Lónum

Þann 4. des s.l. sást lítill fugl á Lónum í Kelduhverfi. Greinilegt var á vaxtarlagi að um goða var að ræða en vegna smæðar og

Read More »
WordPress Image Lightbox Plugin