Ný skýrsla komin út

Náttúrustofa Norðausturlands tók að sér að rannsaka fuglalíf á fyrirhuguðu vegstæði Dettifossvegar sl. sumar. Glóðvolg úr prentsmiðjunni er nú skýrsla þar sem fjallað er um rannsóknirnar. Skýrslan er önnur skýrslan sem Náttúrustofan gefur út.

Verkið var unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri og verða niðurstöðurnar notaðar við mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs Dettifossvegar. Upplýsingar um framkvæmdina má finna hér.


Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin