Í vikunni hafði RÚV samband við Náttúrustofuna og tók viðtal við forstöðumanninn um rannsóknir Náttúrustofunnar á farháttum og vertrarstöðvum íslenskra svartfugla.
Viðtalið má heyra hér eftir 15 mín. og 10 sek.
Hér og hér má einnig lesa fréttir RÚV af rannsóknum Náttúrustofunnar.


