Náttúrustofan og svartfuglarnir á RÚV

Í vikunni hafði RÚV samband við Náttúrustofuna og tók viðtal við forstöðumanninn um rannsóknir Náttúrustofunnar á farháttum og vertrarstöðvum íslenskra svartfugla.
Viðtalið má heyra hér eftir 15 mín. og 10 sek.

Hér og hér má  einnig lesa fréttir RÚV af rannsóknum Náttúrustofunnar.

IMG_2181

 

Dægurriti (e. geolocator) á stuttnefju. Hefðbundið stálmerki frá Náttúrufræðistofnun Íslands er á hinum fætinum.
Dægurriti (e. geolocator) á stuttnefju. Hefðbundið stálmerki frá Náttúrufræðistofnun Íslands er á hinum fætinum.

 


Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin