Breytingar á fjölda fýla í Ásbyrgi

Fjöldi virkra fýlasetra í Ásbyrgi var talinn 19. júní en virk setur eru hreiðurstaðir sem eru eru setnir af fýlum hvort sem þeir hafa verpt eða ekki. Níðurstaðan er að lítið er af fýl í Ásbyrgi í ár og fjöldi virkra setra sem fannst er 362. Það er næst minnsti fjöldi fýlasetra í Ásbyrgi frá hámarkinu um aldamótin. Þetta er þó mikil aukning frá í fyrra þegar einungis 75 virk setur fundust.

fylar_asbyrgi2013_vefur

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
WordPress Image Lightbox Plugin