Vöktun vatnalífs

Samhliða vöktun vatnafugla hefur flugnagildrum verið komið fyrir við Sílalækjarvatn og Miklavatn í Aðaldal og Víkingavatn og Skjálftavatn í Kelduhverfi frá árinu 2006. Sumrin 2011 – 2017 var einnig gildra við Ástjörn. Auk þess hafa hornsíli verið veidd í Víkingavatni og sumarið 2011 bættust síðan við rannsóknir á smádýralífi í Víkingavatni og Miklavatni. Rannsóknum á vatnalífi er ætlað að styðja við rannsóknir á vatnafuglum.

2013-07-19 11.37.59

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
WordPress Image Lightbox Plugin