Útikennsla

Náttúrstofan hefur í samstarfi við Skólaþjónustu Norðurþings og/eða einstaka skóla, innan sem utan starfssvæðis síns, komið að námskeiðum í útikennslu fyrir grunn- og leikskólakennara.  Náttúrustofan hefur einnig veitt skólum og leikskólum á svæðinu ráðgjöf um útikennslu og fuglaskoðun.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA


Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
Fréttir
WordPress Image Lightbox Plugin