Náttúrstofan hefur í samstarfi við Skólaþjónustu Norðurþings og/eða einstaka skóla, innan sem utan starfssvæðis síns, komið að námskeiðum í útikennslu fyrir grunn- og leikskólakennara. Náttúrustofan hefur einnig veitt skólum og leikskólum á svæðinu ráðgjöf um útikennslu og fuglaskoðun.
Menu