Greining framandi dýra

Á hverju ári koma þó nokkrir gestir í heimsókn til okkar á Náttúrustofuna með framandi lífverur til greininga. Við reynum eftir megni að greina þau dýr sem komið er með en leitum einnig til sérfræðinga á öðrum stofnunum ef þess gerist þörf. Þá er oft hringt til okkar vegna framandi fugla sem sést hafa og reynum við að leysa úr slíku í gegnum síma eða jafnvel fara á staðinn.

IMG_7146-minna


Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
Fréttir
WordPress Image Lightbox Plugin