Á hverju ári koma þó nokkrir gestir í heimsókn til okkar á Náttúrustofuna með framandi lífverur til greininga. Við reynum eftir megni að greina þau dýr sem komið er með en leitum einnig til sérfræðinga á öðrum stofnunum ef þess gerist þörf. Þá er oft hringt til okkar vegna framandi fugla sem sést hafa og reynum við að leysa úr slíku í gegnum síma eða jafnvel fara á staðinn.
Menu