Rit
Sesselja Guðrún Sigurðardóttir, Þorkell Lindberg Þórarinsson og Jón S. Ólafsson 2012. Lífríki tjarna á Þeistareykjum. Skýrsla unnin fyrir Þeistareyki ehf. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1201.
Sesselja Guðrún Sigurðardóttir og Aðalsteinn Örn Snæþórsson 2012. Frumframleiðni í Lónum í Kelduhverfi 2011-2012. Skýrsla unnin fyrir Rifós hf. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1202.
Yann Kolbeinsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2012. Fuglavöktun í Þingeyjarsýslum 2011. Skýrsla til umhverfisráðuneytis. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1203.
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir 2012. Örnefni i Jökulsárgljúfrum Vatnajökulsþjóðgarði. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1204.
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Örn Snæþórsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2012. Gróður og fuglavöktun á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun og Þeistareyki ehf. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1205.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson og Yann Kolbeinsson 2012(a). Fuglalíf á fyrirhugaðri leið Kröflulínu 3. Skýrsla unnin fyrir Landsnet. Náttúrustofa Norðasuturlands, NNA-1206.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson og Yann Kolbeinsson 2012(b). Fuglalíf á fyrirhugaðri leið Hólasandslínu 3. Skýrsla unnin fyrir Landsnet. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1207.
Ellen Magnúsdóttir, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Yann Kolbeinsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2012. Fuglastígur á Norðausturlandi – Greining fuglaskoðunarstaða. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-1208.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson 2012. Reproductive success and survival of hen rock ptarmigan (Lagopus muta) during summer. M.Sc. thesis, Faculty of Life and Environmental Sciences, University of Iceland.
M. Frederiksen, B. Moe, F. Daunt, R. A. Phillips, R. T. Barrett, M. I. Bogdanova, T. Boulinier, J. W. Chardine, O. Chastel, L. S. Chivers, S. Christensen-Dalsgaard, C. Clément-Chastel, K. Colhoun, R. Freeman, A. J. Gaston, J. González-Solís, A. Goutte, D. Grémillet, T. Guilford, G. H. Jensen, Y. Krasnov, S.-H. Lorentsen, M. L. Mallory, M. Newell, B. Olsen, D. Shaw, H. Steen, H. Strøm, G. H. Systad, T. L. Thórarinsson & T. Anker-Nilssen 2012. Multicolony tracking reveals the winter distribution of a pelagic seabird on an ocean basin scale. Diversity Distrib. 18: 530-542. https://doi.org/10.1111%2Fj.1472-4642.2011.00864.x
M. Marquiss, I. Newton, K. A. Hobson & Y. Kolbeinsson 2012. Origins of irruptive migrations by Common Crossbills Loxia curvirostra into northwestern Europe revealed by stable isotope analysis. Ibis 154: 400–409. https://doi.org/10.1111/j.1474-919X.2012.01221.x
Erindi
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Feti, ygla eða vefari – Fiðrildavöktun Náttúrustofu Norðausturlands. Erindi flutt á fræðslukvöldi Vatnajökulsþjóðgarðs í Gljúfrastofu 30. júlí 2012.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Varpárangur og lífslíkur rjúpuhæna. Meistarafyrirlestur, fluttur í Háskóla Íslands í Reykjavík 18. maí 2012.
Ewan D. Wakefield, L. A. McFarlane Tranquilla, M. J. Witt, A. Hedd, K. C. Hamer, W. A. Montevecchi, A. Aebischer, T. Anker-Nilssen, M. I. Bogdanova, T. Boulinier, J. Bried, P. Catry, J. Chardine, L. Chivers, S. Christensen-Dalsgaard, R. J. Cuthbert, F. Daunt, H. Daunt, M. P. Dias, C. Egevang, J. Fort, M. Frederiksen, R. Freeman, R. W. Furness, A. J. Gaston, P. Geraldes, O. Gilg, J. González-Solís, J. P. Granadeiro, D. Gremillet, T. Guilford, S. Hahn, M. Jessopp, P. Jodice, Y. Kolbeinsson, M. Kopp, Y. Krasnov, T. Lindberg-Thorarinsson, W. Mackin, M. C. Magalhães, E. Magnusdottir, M. Mallory, M. C. Martin, T. Militão, B. Moe, V. Neves, B. Olsen, V. H. Paiva, H. U. Peter, A. E. Petersen, L. R. Quinn, I. Ramirez, R. Ramos, A. Ramsay, R. A. Ronconi, P. G. Ryan, R. S. Serrão Santos, D. Shaw, I. A. Sigurðsson, B. Sittler, I. J. Stenhouse, P. M. Thompson, A. J. Westgate & R. A. Phillips. A newly described seabird diversity hotspot in the deep Northwest Atlantic identified using individual movement data. Erindi flutt á 39th Pacific Seabird Group Meeting í Turtle Bay, Hawaii (Bandaríkjunum) 7.-10. febrúar 2012.
Yann Kolbeinsson, Þorkell L. Þórarinsson & Aðalsteinn Ö. Snæþórsson. Population changes and wintering grounds of Horned Grebes nesting in Iceland. Erindi flutt fyrir „Department of Bioscience – Wildlife Ecology and Biodiversity“ (Aarhus University) á Kalø, Danmörku 3. febrúar 2012.