Rit
Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Fuglalíf á framkvæmdasvæðum fyrirhugaðs álvers að Bakka á Tjörnesi. Skýrsla unnin fyrir Alcoa. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08001.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Fuglalíf á fyrirhuguðu vegstæði virkjunarvegar frá Húsavík að Þeistareykjum. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08002.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Fuglalíf á fyrirhuguðu línustæði Blöndulínu 3. Unnið fyrir Landsnet. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08003.
Þorkell Lindberg Þórarinsson og Aðalsteinn Örn Snæþórsson 2008. Farfuglar í fjörum í nágrenni Bakka á Tjörnesi að vori. Unnið fyrir Alcoa. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08004.
Jón S. Ólafsson, Friðþjófur Árnason, Guðni Guðbergsson, Sesselja Guðrún Sigurðardóttir og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Lífríki Bakkaár, Reyðarár og Hallbjarnarstaðaár. Framvinduskýrsla 12.12.2008. Umhverfisrannsóknir vegna mats á álveri við Bakka á Tjörnesi, unnið fyrir Alcoa. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08005.
Björgvin Rúnar Leifsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Fjörulíf í nágrenni Bakka á Tjörnesi. Framvinduskýrsla 22.12.2008. Umverfisrannsóknir vegna mats á álveri við Bakka á Tjörnesi, unnið fyrir Alcoa. Náttúrustofa Norðausturlands, NNA-08006.
Þorkell Lindberg Þórarinsson 2008. Náttúrustofa Norðausturlands. Náttúrufræðingurinn 76: 139-140.
Erindi
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Fýllinn í Jökulsárgljúfrum. Fjarfundarfyrirlestur í fræðsluerindaröð Samtaka náttúrustofa 30. október 2008.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Nature Schools in NE Iceland. Erindi flutt á NEED ráðstefnu á Húsavík 21. október 2008.
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir. Management Planning for Vatnajökull National Park. Erindi flutt á NEED ráðstefnu á Húsavík 21. október 2008.
Kristinn Ólafur Kristinsson og Guðni Guðbergsson. Far og riðasvæði laxa í Laxá í Aðaldal. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Grundarfirði 26. september 2008.
Ingvar Atli Sigurðsson, Jón Ágúst Jónsson, Róbert Arnar Stefánsson, Sveinn Kári Valdimarsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Þorleifur Eiríksson og Þorsteinn Sæmundsson. Starfsemi náttúrustofa. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Grundarfirði 26.september 2008.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Á mörkum láðs og lagar – Sjófuglabyggðir við Skjálfanda. Erindi flutt á Vísindakaffi á vegum RANNÍS í Hvalasafninu, Húsavík 23. september 2008.
Aðalsteinn Örn Snæþórsson. Málstofa um útikennslu á sameiginlegum starfsdegi kennara í Þingeyjarsýslu, haldin í Hafralæk 20. ágúst 2008.
Jón S. Ólafsson, Groa Valgerður Ingimundardottir og Sesselja Gudrun Sigurdardottir. Macroinvertebrate assemblages in lava formed ponds in NE Iceland. Erindi fllutt á 3rd European Pond Conservation network Workshop, Valencia, 14-16 May 2008.
Þorkell Lindberg Þórarinsson. Þingeyjarsýslur: einstakt svæði til fuglaskoðunar. Erindi flutt á námssmiðju í náttúrutengdri ferðaþjónustu 6. maí 2008.