Náttúrustofan hefur komið að ýmsum þjónustu- og ráðgjafaverkefnum sem tengjast ferðaþjónustu, umhverfismálum, náttúruvernd, skipulagi og ýmis konar atvinnustarfsemi á starfsvæði Náttúrustofunnar.
Helstu verkefni eru:
- Umsjón með gerð fræðsluáætlunar fyrir Vatnajökulsþjóðgarð
- Umsjón með gerð bæklings um Holuhraun
- Ráðgjöf og uppsetning heimasíðu Fálkaseturs Íslands
- Fuglaskoðunarpallur Skoruvík
- Áhættumat vegna ostruræktunar í Skjálfanda
- Stefnumótun um friðlýstar náttúruminjar
- Ráðstefna og námskeið um umhverfis- og þjóðgarðastjórnun
- Náttúrufarslýsing á Skógargerðismel
- Umhverfisáætlun vegna Staðardagskrár 21 í Norðurþingi
- Svæðisskipulag háhitasvæða í Þingeyjarsýslum
- Fuglaskilti í Norðurþingi
- Landnýting og verndaráætlun háhitasvæða í Þingeyjarsýslu
- Náttúrugripasafn Suður-Þingeyinga
- Verndaráætlun Mývatns og Laxár
- Fuglaskilti á Melrakkasléttu
- Móttöku-, flokkunar- og förgunarstöð sorps á Húsavík með brennslu- og orkunýtingarkerfi
- Náttúruauðlindir í Öxarfirði
- Upplýsingaskilti á áningastað á Tjörnesi
- Upplýsingaskilti á áningastað við Skjálftavatn
- Röð fræðsluskilta við áningastaði á nýjum Dettifossvegi. Sjá skilti 1 og 2 við þjóðveg.