Náttúrustofan hefur unnið nokkur verkefni í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda.
Þau verkefni eru meðal annars:
- Fuglar við fyrirhugaða raflínu frá Sigöldu að Hólum í Nesjum
- Áhrif Búrfellslundar á fuglalíf
- Fuglalíf á fyrirhuguðum raflínuleiðum Hólasandslínu 3 og Kröflulínu 3
- Gróðurfar á fyrirhugaðri leið og efnistökusvæðum Hólasandslínu 3
- Smávirkjanir í Svartá og Hólsá
- Fuglalíf við Þverárnámu
- Lífríki tjarna á Þeistareykjum
- Fuglalíf á fyrirhuguðu línustæði Blöndulínu 3
- Fuglalíf á fyrirhuguðu vegstæði virkjunarvegar frá Húsavík að Þeistareykjum
- Fuglalíf á framkvæmdasvæðum fyrirhugaðs álvers að Bakka á Tjörnesi
- Farfuglar í fjörum í nágrenni Bakka á Tjörnesi að vori
- Lífríki Bakkaár og Reyðarár á Tjörnesi
- Lífríki þangfjara í nágrenni Bakka á Tjörnesi
- Skyndiathugun á gróðurfari og fuglalífi á Þeistareykjum
- Fuglalíf á framkvæmdasvæðum fyrirhugaðra háhitavirkjana í Þingeyjarsýslum
- Útbreiðsla snigilsins Vallonia excentrica á Þeistareykjum
- Náttúrufarskönnun við Köldukvísl á Tjörnesi
- Fuglalíf á fyrirhuguðu vegstæði Dettifossvegar