
Tveir líffræðingar bætast í starfsmannahóp Náttúrustofunnar
Rán Þórarinsdóttir og Snæþór Aðalsteinsson munu bætast í starfsmannahóp Náttúrustofunnar frá og með 1. júní n.k. Rán er að miklu leyti uppalin í Svarfaðardal og
Rán Þórarinsdóttir og Snæþór Aðalsteinsson munu bætast í starfsmannahóp Náttúrustofunnar frá og með 1. júní n.k. Rán er að miklu leyti uppalin í Svarfaðardal og
Náttúrustofa Norðausturlands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári…
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl. 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur.
Mengun sjávar er alþjóðlegt vandamál sem hefur víðtæk áhrif á lífríkið. Plast er eitt af þeim efnum sem berst til sjávar í miklu magni. Þar
Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2021 er komin út. Birting fjölda vísindagreina, sem er afrakstur rannsókna undanfarinna ára á dreifingu bjargfugla utan varptímans, er eitt af
Árið 2019 hófst verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða en það er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofa, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsins á Þingvöllum. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur utan um verkefnið