
Vöktun náttúruverndarsvæða sumarið 2022
Árið 2019 hófst verkefnið Vöktun náttúruverndarsvæða en það er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofa, Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsins á Þingvöllum. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur utan um verkefnið