Blóðbankabíllinn var mættur á Húsavík í morgun og lét starfsfólk Náttúrustofunnar, Þekkingarnetsins og Háskólasetursins sig ekki vanta.