Þrír starfsmenn Náttúrustofunnar héldu nýverið til Suður-Afríku á ráðstefnu „2nd World Seabird Conference“ sem haldin var dagana 26.-30. október 2015 í Höfðaborg. Þar voru kynntar rannsóknir á sjófuglum hvaðanæva að úr heiminum en tæplega 600 manns mættu á viðburðinn. Það er gaman að segja frá því að Íslendingar reyndust vera flestir (sex talsins) á ráðstefnunni miðað við höfðatölu hvers lands, ásamt Saint Helena. Náttúrustofan kynnti niðurstöður ýmissa verkefna sem hún hefur komið að, ýmist beint eða óbeint gegnum samstarfsaðila.
Erindalisti:
Yann Kolbeinsson, Rob van Bemmelen, J. David Okill, Aevar Petersen, The Kilpisjärvi waterbird monitoring expedition, Jose A. Alves, Olivier Gilg, Malcolm Smith, Sverrir Thorstensen, Ib Krag Petersen, Raül Ramos, Jacob González-Solís. Unravelling the migration and wintering grounds of Red-necked Phalaropes nesting across the Western Palearctic and in NE Greenland.
Maria I. Bogdanova, Sarah Wanless, Børge Moe, Tycho Anker-Nilssen, Morten Frederiksen, Adam Butler, Thierry Boulinier, Lorraine S. Chivers, Signe Christensen-Dalsgaard, Sebastien Descamps, Michael P. Harris, Mark Newell, Bergur Olsen, Richard Phillips, Deryk Shaw, Harald Steen, Hallvard Strøm, Thorkell L. Thórarinsson, Francis Daunt. Multi-colony tracking reveals spatio-temporal variation in carry over effects in the black-legged kittiwake Rissa tridactyla.
Teresa Militão, Daniel Oro, Peter Ryan, Yann Kolbeinsson, Jacob González-Solís. Stable isotope analyses as a tool to identify non-breeding areas of Atlantic shearwaters.
Aevar Petersen, Erpur Hansen, Ingvar Sigurdsson, Thorkell Thorarinsson, Ib Krag Petersen, Sverrir Thorstensen, Richard Phillips. Inter-colony variation in winter distribution of Atlantic Puffins from Iceland.
Veggspjaldalisti:
Þ.L. Þórarinsson, J.F. Linnebjerg, Y. Kolbeinsson, A.Ö. Snæþórsson, B. Þórisson, M. Frederiksen. Wintering areas of cliff-nesting auks breeding in Iceland.
M. Frederiksen, S. Descamps, K. E. Erikstad, A. J. Gaston, H. G. Gilchrist, K. L. Johansen, Y. Kolbeinsson, J. F. Linnebjerg, M. L. Mallory, L. A. McFarlane Tranquilla, F. R. Merkel, W. A. Montevecchi, A. Mosbech, T. K. Reiertsen, G. J. Robertson, H. Steen, H. Strøm, T. L. Thórarinsson. The grand overview: where do Atlantic thick-billed murres go in winter?
Sölvi Rúnar Vignisson, Gunnar Þór Hallgrímsson, Yann Kolbeinsson. Migration of the Icelandic Arctic Skua Stercorarius parasiticus.









