Frá því Náttúrustofan tók formlega til starfa í nóvember sl. hefur hún, ásamt Þekkingarsetri Þingeyinga, verið til húsa að Garðarsbraut 5 (Garðari) á Húsavík. Nú hafa stofnanirnar hins vegar fært sig um set og hófu í dag formlega starfsemi í nýjum húsakynnum að Garðarsbraut 19, 2. hæð. Húsnæðið er í eigu Landsbanka Íslands en bankinn er með starfsemi sína á neðri hæð hússins.
Menu