Ársskýrsla 2021

Ársskýrsla Náttúrustofunnar fyrir árið 2021 er komin út. Birting fjölda vísindagreina, sem er afrakstur rannsókna undanfarinna ára á dreifingu bjargfugla utan varptímans, er eitt af því sem bar hvað hæst á árinu. Nokkrar breytingar urðu á starfsmannahaldi en að öðru leyti fór starfsemin fram með nokkuð hefðbundnu sniði.

Skoða má skýrsluna með því að smella á myndina hér að neðan.


Warning: Undefined array key "show_post_count" in /home/customer/www/nna.is/public_html/wp-content/plugins/anual-archive/annual_archive.php on line 711
WordPress Image Lightbox Plugin