Farfuglakomur

Frá árinu 2001 hefur Guðmundur Örn Benediktsson fylgst með komu farfugla í Norður-Þingeyjarsýslu. Athugunarsvæðið nær frá Lóni í Kelduhverfi í vestri austur á Hól, austan Raufarhafnar. Hin síðari ár hefur Náttúrustofa Norðausturlands styrkt Guðmund Örn við þessar athuganir sínar og þannig fengið aðgang að gögnum hans. Samantekt þessara athugana má sjá hér.

_MG_6743

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
WordPress Image Lightbox Plugin