NNA

Vöktun á Bakka

Sumarið 2016 tók Náttúrustofan að sér rannsóknir og vöktun á gróðurfari í nágrenni fyrirhugaðar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík að beiðni PCC BakkiSilicon hf.. Markmið verkefnisins er að fylgjast með gróðurfari í nágrenni verksmiðjunnar og mögulegum áhrifum vegna starfsemi hennar. Gróðurfar verður vaktað með því að fylgjast reglubundið með þekju tegunda og tegundahópa í föstum gróðurreitum.

DJI_0002