NNA

Mófuglar

Mófuglar eru taldir á 105 punktum víðsvegar í Þingeyjarsýslum (1. mynd), með svokallaðri punkttalningaraðferð.

fuglavoktunNNA

1. mynd. Staðsetning mófuglapunkta sem Náttúrustofan telur árlega (rauðir punktar).

IMG_5088

2. mynd. Starfsmaður NNA telur mófugla.

Niðurstöður síðustu ára má sjá á 3. mynd.

Mofuglar 2010-2015

3. mynd. Þéttleiki mófugla í Þingeyjarsýslum árin 2010-2014, sýndur með 95% öryggismörkum.