NNA

Hlutverk landvarða

Þegar kemur að fræðslu til gesta skipta landverðir mikilvægu hlutverki og góð þekking á náttúrutúlkun er þar undirstöðuatriði.

Hlutverk-landvardar-1

Náttúrutúlkun felur í sér að sameina þekkingu landvarðar á verðmætum svæðisins, þekkingu hans á gestum svæðisins ásamt hæfileikanum að velja viðeigandi aðferð fyrir stað og stund.

Jafna landvarðarins (notuð af Þjóðgarðastofnun í Bandaríkjanna)  sýnir vel tengslin milli þessara þátta. Séu þeir í réttu hlutfalli verður útkoma jöfnunar einstakt tækifæri til náttúrutúlkunar.

Jafna-landvarðar

Til að túlka þurfum við að kunna bæði tungumálin mjög vel, „tungumál“ verðmætanna og „tungumál“ gestanna. Ef við getum aðeins talað annað tungumálið þá getur verið flókið að koma skilaboðunum til skila á hinu tungumálinu.

Skoðum nánar einstaka þætti jöfnunar: